Hús dagsins

Kortasjá með húsum sem Arnór Bliki hefur skrifað um

Icelandic House

Verkefnið er samstarfsverkefni Magnúsar Smára og Arnórs Blika.

Útgáfa 1.0 25.07.04

Frumútgáfa vefsins, gera gögnin aðgengileg og prófa hvort allar tengingar virki. Mikið svigrúm til framfara

Útgáfa 2.0 13.09.24

Í þessari útgáfu hefur kortasjáin verið bætt verulega, sérstaklega fyrir snjalltæki. Einnig hafa verið gerðar margar umbætur á bak við tjöldin til að bæta virkni, öryggi og keyrslu vefsíðunnar.

Þróunarferli

  1. Búinn var til kóði skrapaði hlekki og gögn af vefsíðum með pistlum Arnórs Blika.
  2. Unnið var úr textanum til að finna staðföng húsanna sem hann hefur skrifað um.
  3. Python var notað til að finna hnit (lengdar- og breiddargráður) hvers húss.
  4. Kortasjá var sett upp og staðsetningar fínstilltar handvirkt.
  5. Gagnagrunnur og framendi voru búnir til og tengdir við kortasjána.
Logo

Fyrirspurnir

Hafið samband í gegn um vefsíðuna mína eða sendið tölvupóst á magnus@smarason.is